Loading...
Leiguíbúðir Boðaþing 14-16 og 18-202018-04-03T13:28:35+00:00

Sérhannaðar leiguíbúðir
fyrir 55 ára og eldri

Heimavellir bjóða 60 íbúðir til leigu í Boðaþingi 14-16 og 18-20 í Kópavogi

Húsin eru á reit þar sem eru almennar íbúðir, þjónustuíbúðir, hjúkrunarheimili og þjónustumiðstöð aldraða. Skipulag hverfisins myndar þannig kjarna í kringum hjúkrunaríbúðir og þjónustumiðstöð aldraða á vegum Kópavogsbæjar og Hrafnistu DAS.

Heimavellir bjóða 60 sérhannaðar íbúðir fyrir 55 ára og eldri til leigu við Boðaþing.

Boðaþing 14-16
30 íbúðir til útleigu í mars 2018

Boðaþing 18-20
30 íbúðir til útleigu í september 2018

Á myndinni má sjá staðsetningu húsanna,
smelltu á myndina til að skoða loftkort hjá ja.is.

Skemmtilegar íbúðir í fallegu umhverfi við Elliðavatn og í Heiðmörk

Í hvoru húsi eru tvö stigahús með lyftu sem gengur niður í bílageymslu þar sem er að finna 24 bílastæði en í hvoru húsi eru 36 íbúðir. Íbúðirnar eru glæsilega hannaðar þar sem áhersla er lögð á birtu og rými og eru frá 79 til 148 fm að stærð. Í öllum íbúðunum eru vandaðar innréttingar ásamt góðum tækjum. Á gólfum eru parket á almennum rýmum en flísar þar sem það á við. Þvottaherbergi er inna af öllum íbúðum í húsinu auk svala eða aðgangs að garði. Það er stutt að fara til að njóta náttúrunnar í fallegu umhverfi við Elliðavatn og í Heiðmörk þar sem eru margar góðar gönguleiðir. Fullfrágengin sameign og lóð með hita í stéttum.

Athugið að eingöngu verðar leigðar út 30 íbúðir í hvoru húsi.

Boðaþing 14-16

30 íbúðir til útleigu í mars 2018

Byggingaraðili er Húsvirki ehf. sem hefur áralanga reynslu af byggingarstarfsemi og leggur áherslu á góðar íbúðir. Húsið er teiknað hjá Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar ehf.

* Leiguverð inniheldur hússjóð og hitakostnað. Rafmagn er sér fyrir hverja íbúð.

Tveggja herbergja íbúðir – Smelltu á teikningarnar til að sjá þær stærri:

Íbúð 103
Íbúð 104
Íbúðir 206, 306 og 406
Íbúð 501
Íbúð 502
Íbúð 505
Íbúð 506

Þriggja herbergja íbúðir – Smelltu á teikningarnar til að sjá þær stærri:

Íbúðir 101, 201, 301 og 401
Íbúð 102
Íbúð 105
Íbúðir 106, 208, 308 og 408
Íbúðir 202,302 og 402
Íbúðir 204, 304 og 404
Íbúðir 205, 305 og 405
Íbúðir 207, 307 og 407
Íbúð 503
Íbúð 504

Boðaþing 18-20

30 íbúðir til útleigu í mars 2018

Byggingaraðili er Húsvirki ehf. sem hefur áralanga reynslu af byggingarstarfsemi og leggur áherslu á góðar íbúðir. Húsið er teiknað hjá Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar ehf.

* Leiguverð inniheldur hússjóð og hitakostnað. Rafmagn er sér fyrir hverja íbúð.

Tveggja herbergja íbúðir – Smelltu á teikningarnar til að sjá þær stærri:

Íbúð 103
Íbúð 104
Íbúðir 206, 306 og 406
Íbúð 501
Íbúð 502
Íbúð 505
Íbúð 506

Þriggja herbergja íbúðir – Smelltu á teikningarnar til að sjá þær stærri:

Íbúðir 101, 201, 301 og 401
Íbúð 102
Íbúð 105
Íbúðir 106, 208, 308 og 408
Íbúðir 202,302 og 402
Íbúðir 204, 304 og 404
Íbúðir 205, 305 og 405
Íbúðir 207, 307 og 407
Íbúð 503
Íbúð 504

SKILALÝSING

Boðaþing 14-16 og 18-20 eru glæsileg og vönduð fjölbýlishús sem eru sérstaklega hönnuð fyrir aldurshópinn 55 ára og eldri og eru byggð af Húsvirkja. Húsin eru á reit þar sem eru almennar íbúðir, þjónustuíbúðir, hjúkrunarheimili og þjónustumiðstöð aldraða. Skipulag hverfisins myndar þannig kjarna í kringum hjúkrunaríbúðir og þjónustumiðstöð aldraða á vegum Kópavogsbæjar og Hrafnistu DAS.

Í hvoru húsi eru tvö stigahús með lyftu sem gengur niður í bílageymslu þar sem er að finna 24 bílastæði en í hvoru húsi eru 36 íbúðir.

Mjög er vandað til íbúðanna á allan hátt. Hurðir og innréttingar eru í ljósum við eða sprautlakkaðar hvítar. Þá eru flísar á bað- og þvottahverbergjum en parket á öðrum gólfum. Í eldhúsi fylgja með uppþvottavél og ísskápur. Með hverri íbúð fylgir rúmgóð geymsla og flestum íbúðum fylgir jafnramt stæði í bílageymslu. Þá eru svalir á hverri íbuð en íbúðir á jarðhæð hafa aðgang að útipalli.
  • Eldhús eru með tækjum og búnaði af viðurkenndri gerð og gæðum.
  • Keramik helluborð og blástursofnar (með kjöthitamæli) af viðurkenndri gerð og gæðum.
  • Baðinnrétting í ljósum lit með hvítu innvolsi.
  • Spegill með lýsingu verður á baði.
  • Hreinlætistæki og handklæðaofn.
  • Salernið er upphengt og innbyggt.
  • Hitastýrð blöndunartæki verða við sturtu.
  • Gólf eru flísalögð og hluti veggja í u.þ.b. 2 metra hæð.
  • Gólf er flísalagt í þvottahúsi.

Bílastæði fatlaðra er staðsett ofanjarðar. Inngangur og aðkeyrsla í bílageymslu eru upphituð með snjóbræðslulögnum.

  • Bílastæði fatlaðra er staðsett ofanjarðar.
  • Inngangur og aðkeyrsla í bílageymslu eru upphituð með snjóbræðslulögnum.
  • Lyfta fyrir allar hæðir og niður í bílageymslu.

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR OG VIÐ LÁTUM ÞIG VITA ÞEGAR NÝJAR ÍBÚÐIR FARA Í ÚTLEIGU.

FARA Á AÐALHEIMASÍÐU HEIMAVALLA